Allt gekk hratt og vel fyrir sig. Í fyrstu heimsókninni hitti ég Dr. Árpád Nagy tannlækninn minn sem losaði gömlu brúna út. Ég fékk strax bráðabirgðabrú, svo ég þyrfti ekki að vera tannlaus einn einasta dag. Innan klukkustundar fór ég semsagt út með bráðabrigðabrú sem var mjög flott. Ég var mjög ánægð með hana þó að nýja varanlega brúin sé auðvitað ennþá fínni!
– VIÐTAL VIÐ SONJU KARLS