Gunnar ákvað að kynna fyrir fólki þjónustu MADENTA – hann hafði jú sjálfur notið hennar.
Tengiliður okkar á Íslandi, Gunnar Jónatansson lýsir reynslu sinni af okkur: Hvernig þetta byrjaði og hvernig hann fór frá því að vera viðskiptavinur í að vera tengiliður og ekki síst hvernig það er að vera hluti af alþjóðlegu teymi. Ef þú ert forvitin að vita hvernig ferlið er á bak við tjöldin og heyra frá manni sem hefur unnið með okkur í all langan tíma, þá mælum við með þessu myndbandi.