Við hjá Madenta leggjum okkur fram um að veita, ekki aðeins hágæða tannlæknaþjónustu, heldur einnig að tryggja 100% ánægju viðsiptavina.
Gudmundur mælir með Madenta!
Þú þekkir án efa a.m.k eina manneskju á Íslandi sem hefur farið til Budapest í tannlæknaferð og komið til baka glöð með nýtt dásamlegt bros. Ef ekki, þá kynnum við Guðmund sem var mjög sáttur að deila með okkur sinni reynslu af Madenta. Hann deilir ekki aðeins reynslu sinni af frekar flókinni meðferð heldur líka, verandi atvinnuljósmyndari, sem tók hundruðir mynda á meðan hann dvaldi í Budapest, myndunum sínum með þér.
Við, ungverjar, erum sannfærð um að höfuðborgin okkar, Budapest, er vel þess virði að heimsækja. En það er eflaust auðveldara að láta landa þinn sannfæra þig með því að sjá borgina með eigin augum, í gegnum hans linsu.