Markmið viðburðarins var að kynna okkur fyrir íslendingum sem eru að leita eftir aðstoð tannlækna og að leyfa þeim að kynnast þjónustu Madenta frá fyrstu hendi. Við vldum bjóða alvöru tannheilsuviku þar sem þátttakendur höfðu tækifæri til að njóta hinnar förgu borgar, Budapest, og að losna varanlega við tannheilsuvanda sinn.

Náðum við árangri eða ekki? Kíktu á myndbandið og heyrðu  hvað þetta indæla par segir um reynsluna af Madenta.