Ásdís er frá Íslandi. Eftir að hafa lokið nokkuð flókinni en vel heppnaðri meðferð sem fól í sér m.a. úrdrátt tanna, innsetningu á bráðabirgðakrónum og fjórum mánuðum síðar fengið varanlega sirkonbrú, þá var hún tilbúin að deila reynslu sinni af Madenta.
